NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

The Addams Family

Sýningatímar

 • 30. Okt
  • 15:00ICE SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

 • Tegund: Gamanmynd, Fantasía/Fantasy
 • Leikstjóri: Barry Sonnenfeld
 • Ár: 1991
 • Lengd: 99 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 30. Október 2022
 • Tungumál: Enska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd, Christina Ricci

Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt,og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug.

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun.

Ekki missa af þessu frábærar tækifæri á að sjá The Addams Family á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík – og eru gestir hvattir til að mæta í búning (en það er ekki skylda) sunnudaginn 30. október kl 15:00!

English

Con artists plan to fleece the eccentric family using an accomplice who claims to be their long lost Uncle Fester.

The film was nominated to the Academy Awards for best costume design. Screened on Reykjavík International Children´s Film Festival, October 30th at 3PM!