Anomalisa

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gaman- Drama, Animation
  • Leikstjóri: Duke Johnson, Charlie Kaufman
  • Handritshöfundur: Charlie Kaufman
  • Ár: 2015
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 4. Mars 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: David Thewlis, Jennifer Jason Leigh, Tom Noonan

Brúðumynd sem þú hefur aldrei upplifað áður! Myndin fjallar um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir að gera allt til þess að að bæta líf sitt, en honum finnst allir sem hann hittir vera sama persónan. Einn daginn breytist allt..

Hreyfimyndin Anomalisa hefur hlotið þrusugóða dóma á meðal gagnrýnenda og var m.a. tilnefnd til Óskarsins í ár í flokki bestu teiknimyndar. Rúm þrjú ár fóru í myndina, samtals 118,089 rammar, yfir þúsundir leikmunir og búningar.

Miðasala fer fram hér á TIX! Tryggðu þér miða!

Myndin hefur fengið fullt hús stiga hjá öllum helstu kvikmyndagagnrýnendum heims:
***** Rolling Stone
***** Empire
***** Hollywood Reporter
***** The Guardian
***** The New York Times

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta hreyfimyndin.

English

A man crippled by the mundanity of his life experiences something out of the ordinary.

Anomalisa has an approval rating of 92% at Rotten Tomatoes and 88/100 at Metacritic. It is the first R-rated animated film was nominated for an Academy Award for Best Animated Feature, a Golden Globe Award for Best Animated Feature Film, and five Annie Awards. It became the first animated film to win the Grand Jury Prize at the 72nd Venice International Film Festival.

Aðrar myndir í sýningu