As I Open my eyes

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Leyla Bouzid
  • Handritshöfundur: Leyla Bouzid, Marie-Sophie Chambon
  • Ár: 2015
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Túnis
  • Frumsýnd: 26. Febrúar 2017
  • Tungumál: Arabíska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Baya Medhaffer, Ghalia Benali, Montassar Ayari

Byltingin í Túnis var upphafið að arabíska vorinu – en sumarið áður útskrifaðist Farah, 18 ára, úr menntaskóla. Foreldrar hennar vilja að hún verði læknir en hún sjálf er uppteknari við að syngja í pólitískri rokkhljómsveit. Hún heldur því áfram þótt lögreglan byrji að veita henni eftirför. Farah er lífsglöð stelpa sem drekkur, finnur ástina og kannar borgina sína að nóttu til, þvert á vilja móður sinnar sem þekkir hætturnar sem leynast í Túnis alltof vel.

Myndin var framlag Túnis til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda mynd.

Sýningar:
26. febrúar, kl 16:45
4. mars, kl 20:30
5. mars, kl 14:00

English

It‘s the summer of 2010, just before the start of the revolution in Tunisia, that led to the Arab spring. 18 year old Farah has just graduated and her parents see her as a future doctor. But she‘s more interested in the political rock band she fronts as the lead singer and continues to sing and rebel even as the police begin to follow her and her movements are monitored. With a passion for life she gets drunk, discovers love and her city by night against the will of her mother Hayet, who knows Tunisia and its dangers all too well.

The film was Tunisia submission for the Best Foreign Language Film at the Academy Awards.

Screenings:
February 26th, at 16:45
March 4th, at 20:30
March 5th, at 14:00

Aðrar myndir í sýningu