Atómstöðin

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
  • Handritshöfundur: Þorsteinn Jónsson, Örnólfur Árnason, Þórhallur Sigurðsson
  • Ár: 1984
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. Febrúar 2022
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson, Tinna Gunnlaugsdóttir

Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Kiljan Laxness. Myndin fjallar um aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð og kynni hennar af litríkum persónum sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.

Eftir sýningu verður boðið upp á veitingar og aðstandandi kvikmyndarinnar og kvikmyndafræðingur  svara spurningum úr sal.

Sýnd sunnudaginn 20. febrúar 2022 kl 17:00. 

Aðrar myndir í sýningu