Atomy

Sýningatímar

Frumýnd 24. Janúar 2023

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Logi Hilmarsson
  • Ár: 2022
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 24. Janúar 2023
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta

Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka.

English

Brandur, a quadriplegic artist and entrepreneur, goes through painful exercises set up by a very alternative healer: A therapy that could give him back his body.