NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlega barnakvikmyndahátíð heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

Attack the Block – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 6. Des
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Spenna/Action, Grín/Comedy, Ævintýri/Adventure
 • Leikstjóri: Joe Cornish
 • Handritshöfundur: Joe Cornish
 • Ár: 2011
 • Lengd: 88 mín
 • Land: Bretland
 • Frumsýnd: 6. Desember 2020
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: John Boyega, Jodie Whittaker, Alex Esmail

Óheppin ung kona og táningagengi þurfa að taka höndum saman og reyna að vernda hverfið sitt fyrir árás óvæginna geimvera sem breytir blokkarhverfi í suður London í alheimsstríðsvöll.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun með ATTACK THE BLOCK á spennandi Svörtum Sunnudegi 12. desember 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

An unlucky young woman and a gang of tough inner city kids make an unlikely alliance trying to defend their turf against an invasion of savage aliens, turning a South London apartment block into an intergalactic war-zone.

Don’t miss out on a unique cinematic experience with ATTACK THE BLOCK on a thrilling Black Sunday December 12th 2020 @8pm in Bíó Paradís!