Svartir Sunnudagar 2019-2020

Attack the Block – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 15. Mar
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Spenna/Action, Gamanmynd, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
 • Leikstjóri: Joe Cornish
 • Handritshöfundur: Joe Cornish
 • Ár: 2011
 • Lengd: 88 mín
 • Land: Bretland
 • Frumsýnd: 15. Mars 2020
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: John Boyega, Jodie Whittaker, Alex Esmail

Myndin fjallar um ráðvillta unglingspilta úr fátækrahverfi Suður-Lundúna sem verða fyrir þeirri súrrealísku uppákomu að þurfa að verja íbúðablokk fyrir árás utan úr geimnum.

GEIMVERUR SEM ÓGNA BLOKKINNI! OG ÞÚ! Í BÍÓ PARADÍS!

Sannkallaður Svartur Sunnudagur 15. mars 2020 kl 20:00! 

English

A teen gang in a grim South London housing estate must team up with the other residents to protect their neighbourhood from a terrifying alien invasion.

Join us on a Black Sunday, March 15th at 20:00!