AUTUMN LIGHTS

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Mystería
  • Leikstjóri: Angad Aulakh
  • Ár: 2016
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin, Ísland, Frakkland
  • Frumsýnd: 4. Nóvember 2016
  • Tungumál: Enska, Íslenska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Guy Kent, Marta Gastini, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Thora Bjorg Helga (Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir), Salóme R. Gunnarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Snorri Engilbertsson, Kolbeinn Arnbjörnsson, Sveinn Geirsson, Lilja Birgisdóttir

Ljósmyndari frá Bandaríkjunum sest að í afskekktu þorpi á Íslandi þar sem hann flækist inn í líf dularfulla hjóna frá Evrópu. Myndin verður frumsýnd á Íslandi og sýnd helgina 4. -5. og 6. nóvember í Bíó Paradís.

Leikstjórn og handrit: Angad Aulakh

Stjórn kvikmyndatöku: Árni Filippusson

Klipping: Valdís Óskarsdóttir

Tónlist: Hugi Guðmundsson

Aðalframleiðandi: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson

English

After discovering a deserted crime scene in remote Iceland, an adrift American photographer (Guy Kent) crosses paths with an intriguing European couple (Marta Gastini & Sveinn Ólafur Gunnarsson). As his fascination with them intensifies, he slowly finds himself entangled in their mysterious lives.

The film is premiered in Iceland the weekend November 4th-6th in Bíó Paradís.

Aðrar myndir í sýningu