Myndin gerist í Hollywood á þeim tíma þegar talmyndir eru að taka við að kvikmyndum án tals. Við sögu koma bæði raunverulegar þekktar persónur og skáldaðar.
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búningahönnun, kvikmyndatónlist og framleiðsluhönnun.
English
A tale of outsized ambition and outrageous excess, it traces the rise and fall of multiple characters during an era of unbridled decadence and depravity in early Hollywood.