Svartir Sunnudagar 2019-2020

Badlands – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 19. Apr
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
 • Leikstjóri: Terrence Malick
 • Handritshöfundur: Terrence Malick
 • Ár: 1973
 • Lengd: 94 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 19. Apríl 2020
 • Tungumál: Enska og spænska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek, Warren Oates

Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, einskonar James Dean týpu …. eða hvað?

Hver er þessi Kit og hvað gerði hann?

Badlands og ÞÚ á Svörtum Sunnudegi 19. apríl kl 20:00!

English

Dramatization of the Starkweather-Fugate killing spree of the 1950s, in which a teenage girl and her twenty-something boyfriend slaughtered her entire family and several others in the Dakota badlands.

You and the Badlands on a Black Sunday April 19th at 20:00!