Badlands – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Terrence Malick
  • Handritshöfundur: Terrence Malick
  • Ár: 1973
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Nóvember 2021
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek, Warren Oates

Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, eins konar James Dean týpu …. eða hvað?

Hver er þessi Kit og hvað gerði hann?

Sýnd á Svörtum Sunnudegi 14. nóvember kl 20:00!

English

Terrence Malick’s classic dramatization of the Starkweather-Fugate killing spree of the 1950s, in which a teenage girl and her twenty-something boyfriend slaughtered her entire family and several others in the Dakota badlands.

Screened on a true Black Sunday, November 14th at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu