Band

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Álfrún Örnólfsdóttir
  • Handritshöfundur: Álfrún Örnólfsdóttir
  • Ár: 2022
  • Lengd: 88 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 4. Nóvember 2022
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Hrefna Lind Lárusdóttir, Saga Sigurðardóttir, Álfrún Örnólfsdóttir

Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit.

Pat Mullen hjá hinu kanadíska Point of View Magazine fór fögrum orðum um myndina í kvikmyndaumfjöllun sinni og segir hana stefna í að verða költmynd. Myndin sem er eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur var frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto 2022.

Sýnd með enskum texta!

English

BAND is a comedy of failures, seen through the eyes of three women of “The Post Performance Blues Band” who give themselves only one year to finally become popstars or quit forever. Each on the brink of 40, they find themselves again coming of age, reckoning with their artistic dreams & the meaning of friendship as they juggle the pressures of motherhood.

Playing creatively with the documentary form, the film makes meaning out of life’s messiness and finds resilience in rejection. BAND tells a big little story of triumphant sisterhood.

Shown with English subtitles!

Aðrar myndir í sýningu