Beau Is Afraid

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Ari Aster
  • Handritshöfundur: Ari Aster
  • Ár: 2023
  • Lengd: 179 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 5. Maí 2023
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Patti LuPone, Amy Ryan

Taugaveiklaður maður fer í súrrealíska ferð á heimaslóðir eftir að móðir hans deyr óvænt. Á leiðinni þarf hann að horfast í augu við sinn mesta ótta.

“Ari Aster’s Surreal, Ambitious, and Hilarious Journey Is Unlike Anything You’ve Ever Seen” – Collider

English

Following the sudden death of his mother, a mild-mannered but anxiety-ridden man confronts his darkest fears as he embarks on an epic, Kafkaesque odyssey back home.

 

Aðrar myndir í sýningu