Franska unglingaútgáfan af Brokeback Mountain fjallar um tvo unglingspilta sem slást við öll tækifæri – en átta sig hægt og rólega á tilfinningunum sem liggja að baki. Damien býr með mömmu sinni á meðan pabbi hans er í hættuför fyrir friðargæslusamtök erlendis og Thomas býr með veikri móður sinni á sveitabýli og þarf að ganga í einn og hálfan klukkutíma í skólann á hverjum einasta degi. Sagan gerist öllum í sveitaþorpum frönsku Pýreneafjallana og árstíðirnar í ægifögrum fjalladölum spegla sálarlíf piltanna á meðan örlög þeirra verða sífellt samtvinnaðri.
Sýningar:
24. febrúar, kl 20:00
27. febrúar, kl 18:00
4. mars, kl 14:00
English
The French teenage version of Brokeback Mountain tells the story of two teenage boys who fight all the time – but slowly realize the underlying feelings behind their conflicts. Damien lives with his mother Marianne, while his father is on a tour of duty abroad. Thomas lives with his mother, who is ill, on a farm outside of town and has to walk for an hour and a half to school every day. The story all takes place in the farms and villages of the French Pyrenean mountains where the seasons fluctuate with the moods of the characters.
Screenings:
February 24th, at 20:00
February 27th, at 18:00
March 4th, at 14:00