Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Belle de Jour – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Luis Buñuel
  • Handritshöfundur: Joseph Kessel (novel) (as Joseph Kessel de l'Académie Française) | Luis Buñuel (adaptation and dialogue) (as Luis Bunuel) | Jean-Claude Carrière (adaptation and dialogue)
  • Ár: 1967
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Frakkland, Ítalía
  • Frumsýnd: 22. September 2019
  • Tungumál: Franska / French - English subtitles
  • Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Jean Sorel, Michel Piccoli, Geneviève Page

Ekki missa af erótísku meistaraverki leikstjórans Luis Buñuel – upplifðu BELLE DE JOUR á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 22. september kl.20:00 í Bíó Paradís – sýnd með enskum texta!

Hin unga og fallega húsmóðir Séverine Serizy (Catherine Deneuve) á erfitt með að sætta sig við ekki að geta upplifað masókisma kynóra sína samhliða hversdagslegu lífi hennar með hinum dugmikla eiginmanni Pierre (Jean Sorel). Einn dag þegar vinur hennar Henri (Michel Piccoli) sem einnig er ástfanginn af Séverine, segir henni frá leynilegu háklassa hóruhús sem er rekið af Madame Anais (Geneviève Page), byrjar Séverine að vinna þar á daginn undir nafninu Belle de Jour. En þegar einn af skjólstæðingum hennar fer að verða meira og meira yfirráðasamur verður hún að reyna að snúa aftur við blaðinu yfir í sitt venjulega líf.

English

Don’t miss out on director Luis Buñuel’s erotic masterpiece – experience BELLE DE JOUR on a nostalgic Black Sunday September 22nd @8pm in Bíó Paradís – shown with English subtitles!

Beautiful young housewife Séverine Serizy (Catherine Deneuve) cannot reconcile her masochistic fantasies with her everyday life alongside dutiful husband Pierre (Jean Sorel). When her lovestruck friend Henri (Michel Piccoli) mentions a secretive high-class brothel run by Madame Anais (Geneviève Page), Séverine begins to work there during the day under the name Belle de Jour. But when one of her clients grows possessive, she must try to go back to her normal life.