Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Akira Kurosawa’s Dreams – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Akira Kurosawa
  • Handritshöfundur: Akira Kurosawa
  • Ár: 1990
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Japan, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 8. September 2019
  • Tungumál: Japanska, franska, enska // Japanese, French, English
  • Aðalhlutverk: Akira Terao, Mitsuko Baishô, Toshie Negishi, Mieko Harada, Martin Scorsese

Ekki missa af einstakri mynd hins goðsagnakennda leikstjóra Akira Kurosawa – upplifðu DREAMS á nostalgískum Svörtum Sunnudegi 8. september kl.20:00 í Bíó Paradís – sýnd með enskum texta!

Þessi hugmyndaríka japanska framleiðsla kynnir röð stuttmynda eftir hinn marglofaða leikstjóra Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”), sem færir okkur 28. mynd sína og mögulega þá allra persónulegustu. Í einni sögunni njósnar ungur drengur um refi sem halda brúðkaupsathöfn; eftirfarandi kafli fylgist með öðru ungmenni sem verður vitni að töfrandi augnabliki í aldingarði einum. Í stuttmyndinni “Crows“ stígur upprennandi listamaður inn í heim málverksins og kynnist Vincent van Gogh, sem leikinn er af engum öðrum en leikstjóranum Martin Scorsese. Margar af stuttmyndunum í þessari frumlegu kvikmynd tengjast náið í gegnum umhverfisþema.

English

Don’t miss out on a unique film by the legendary director Akira Kurosawa – experience DREAMS on a nostalgic Black Sunday September 8th @8pm in Bíó Paradís – shown with English subtitles!

Academy Award-winning director Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”), whose cinematic genius has inspired such classic films as “Star Wars” and “The Magnificent Seven” , presents his 28th, and most personal, film. Visually splendid, Kurosawa’s film consists of eight powerful vignettes, one of which features acclaimed director Martin Scorsese as painter Vincent Van Gogh. “Breathtaking… dazzling,” says The New York Times. © 1980 Warner Bros. All Rights Reserved.