Benedetta

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Paul Verhoeven
  • Ár: 2021
  • Lengd: 127 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 26. Desember 2021
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Virginie Efira, Charlotte Rampling, Daphne Patakia
Nunsploitation í bíó! Paul Verhoeven (Basic InstinctTotal Recall, RoboCop) leyfir sér margt og í þetta sinn fylgjumst við með tveimur nunnum sem eiga í ástríðafullu ástarsambandi í 17 aldar klaustri.
Myndin sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2021 þar sem hún keppti um Gullpálmann!

English

A 17th-century nun in Italy suffers from disturbing religious and erotic visions. She is assisted by a companion, and the relationship between the two women develops into a romantic love affair.

“A Guilty-Pleasure Nunsploitation Movie From the Director of ‘Basic Instinct’” – Vaerity

“Benedetta is a substantial, sophisticated, yet briskly paced and always highly entertaining drama” – BBC Culture 

Aðrar myndir í sýningu