Bergmál (Echo)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
  • Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
  • Ár: 2019
  • Lengd: 79 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. Nóvember 2019
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sigurmar Albertsson, Bent Kingo Andersen, Sif Arnarsdóttir

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín… Í gegnum 59 senur, dregur myndin fram bæði, biturð og blíðu í nútíma samfélagi. Frábær mynd sem maður á ekki að láta framhjá sér fara.

„Bergmál er listrænt djörf en á sama tíma einstaklega falleg og manneskjuleg mynd sem sameinar svo margt. Húmor, sorg og fegurð. Íslensk Jólamynd.“ Lilja Snorradóttir – framleiðandi. Rúnar Rúnarsson er þekktur fyrir kvikmyndir sýnar Eldfjall og Þresti – sem stuttmyndir sínar m.a. Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2006 og hafa kvikmyndir Rúnars ferðast um helstu hátíðir heimsins og unnið yfir 130 alþjóðleg kvikmyndaverðlaun.

Frumsýnd 20. nóvember í Bíó Paradís – sýnd með íslensku tali og enskum texta!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

English

Iceland, Christmas time. As everyone prepares for the holidays, a peculiar atmosphere falls upon the country revealing emotions of both excitement and concern. In the middle of the countryside, an abandoned farm is burning. In a school, a children’s choir is singing Christmas carols. In a slaughterhouse, chickens are parading along a rail. In a museum, a mother is arguing with her ex-husband on the phone. In a living room, a young girl is making her grandmother try on her new virtual reality headset – Through 56 scenes, Echo draws a portrait, both biting and tender, of modern society.

Premiers November 20th in Bíó Paradís – shown in Icelandic with English subtitles!

  • ATTENTION! Annual-passes, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu