Bergman eyjan / Bergman Island

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Mia Hansen-Løve
  • Handritshöfundur: Mia Hansen-Løve
  • Ár: 2021
  • Lengd: 113 mín
  • Land: Frakkland, Belgía
  • Frumsýnd: 3. Febrúar 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Vicky Krieps, Tim Roth, Mia Wasikowska, Anders Danielsen Lie

Myndin fjallar um par sem bæði eru kvikmyndagerðarmenn, sem leggja af stað í ferðalag til að freista þess að skrifa næstu verkefni. Þau dvelja á eyjunni sem kennd er við hinn goðsagnakennda kvikmyndagerðarmann Ingmar Bergman þar sem veruleiki og skáldskapur rennur saman.

Myndin var frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021 þar sem hún keppti um Gullpálmann!

English

A couple retreat to the island that inspired Ingmar Bergman to write screenplays for their upcoming films when the lines between reality and fiction start to blur.

“Touches of humour (a novelty in the filmmaker’s career), impeccable actors and a direction of accomplished elegance (with superb photography from Denis Lenoir): Mia Hansen-Løve signs a quintessential work of her style all in finesse that will delight her followers.” – CineEuropa

““Bergman Island” is a heart-stoppingly poignant stunner all the same — one beating inside a body of work that has always been seasick with the bittersweet vertigo that comes from looking at the past through the smudged lens of memory and imagination.” – Indiewire 

Aðrar myndir í sýningu