Myndin fjallar um ungan dreng sem á sér draum um að verða dansari en á erfitt með að leyfa sér að uppfylla drauminn af ótta við dóm samfélagsins og fjölskyldu sinnar. Myndin er frá árinu 2000 og er leikstýrt af Stephen Daldry en hún er 20 ára í ár!
English
A talented young boy becomes torn between his unexpected love of dance and the disintegration of his family.
Twenty years on, BAFTA-winning dance drama Billy Elliot returns to the big screen!