Binti

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Barnamynd
  • Leikstjóri: Frederike Migom
  • Handritshöfundur: Frederike Migom
  • Ár: 2019
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Holland
  • Aldurshópur: 9+
  • Tungumál: Hollenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Bebel Tshiani Baloji, Mo Bakker, Joke Devynck

Hina 12 ára gömlu Binti dreymir um að verða fræg vídeóstjarna en þegar útlendingaeftirlitið ræðst inná heimili hennar neyðast hún og pabbi hennar til að flýja. Hún hittir Elias, strák sem hefur brennandi áhuga á óköpum, og þau verða góðir vinir. Þegar pabbi Binti hittir mömmu Eliasar fær Binti hugmynd sem gæti bundið enda á öll þeirra vandræði.

Binti hefur unnið til fjölda verðlauna á öðrum barnahátíðum, enda stórskemmtileg og spennandi mynd! Sýnd með enskum texta!

English

Twelve-year-old Binti dreams of becoming a famous vlogger like her idol Tatyana. But when the police raid her home, and try to deport her and her dad, they are forced to flee. Binti meets Elias, an okapi enthusiast, and the two become friends. When Binti’s dad meets Elias’ mom, Binti sees an opportunity to solve all their problems.

 

Aðrar myndir í sýningu