NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Birta

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
  • Ár: 2021
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: : Salka Sól Eyfeld, Kristín Erla Pétursdóttir, Margrét Júlía Reynisdóttir

Hin 11 ára kraftmikla en auðtrúa Birta tekur málin í sínar hendur með ævintýralegum hætti þegar hún heyrir móður sína segja í hálfkæringi að það verði engin jól vegna blankheita.

Myndin er FRUMSÝND á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2021 og er jafnframt LOKAMYND hátíðarinnar.