NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Blade – Unglingapartísýning

Sýningatímar

 • 30. Okt
  • 20:00NO SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

 • Tegund: Spenna/Action, Ævintýri/Adventure
 • Leikstjóri: Stephen Norrington
 • Handritshöfundur: David S. Goyer
 • Ár: 1998
 • Lengd: 126 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 30. Október 2021
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Kris Kristofferson, Stephen Dorff

Í heimi þar sem vampírur ráða lögum og lofum, þá hefur Blade verk að vinna. Hefur þú gefið blóð nýlega?

Með hinum stórkostlega Wesley Snipes í aðalhlutverki bjóðum við upp á BLADE í 4K útgáfu fyrir unglinga eldri en 16 ára á HREKKJAVÖKUPARTÍSÝNINGU laugardaginn 30. október kl 20:00!

English

Wesley Snipes stars as the tortured soul Blade – half man, half immortal.

This unforgettable film is now back in theatres in 4K, a true Halloween experience that you do not want to miss out on!

Join us Saturday October 30th at 20:00!