Blinded by the Light

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Tónlist/Music, Drama
  • Leikstjóri: Gurinder Chadha
  • Handritshöfundur: Paul Mayeda Berges | Gurinder Chadha | Sarfraz Manzoor | Bruce Springsteen (inspired by the words and music by)
  • Ár: 2019
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. September 2019
  • Tungumál: Enska // English
  • Aðalhlutverk: Viveik Kalra, Kulvinder Ghir, Meera Ganatra

Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi. Hann dundar sér við að semja ljóð og þegar hann uppgötvar lög og texta Bruce Springsteen finnur hann svo mikinn samhljóm með þeim og sínu eigin lífi í Luton að hann einsetur sér að heimsækja heimabæ Bruce í New Jersey, þvert á vilja foreldra sinna.

Frumsýnd 13. september í Bíó Paradís – með íslenskum texta!

English

In England in 1987, a teenager from an Asian family learns to live his life, understand his family and find his own voice through the music of American rock star Bruce Springsteen.

Premiers September 13th in Bíó Paradís – with Icelandic subtitles!

Aðrar myndir í sýningu