Borgríki 2

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Ólafur de Fleur
  • Ár: 2014
  • Lengd: 100 min
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 21. Nóvember 2014
  • Aðalhlutverk: Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic, Hilmir Snær Guðnason.

‘Borgríki 2 – Blóð hraustra manna’ er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að ná að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum en einnig erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu með erfiða fortíð inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og munu svífast einskis til verja sig. Myndin er tilnefnd til fernra Edduverðlauna m.a. sem kvikmynd ársíns.

English

The head of the Reykjavík police department’s internal affairs unit decides to use his investigation into a corrupt police lieutenant to take down a major criminal organization. The film will be shown with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu