Bráðum verður bylting!

Sýningatímar

Frumýnd 11. Október 2018

  • Tegund: Heimildamynd / Documentary
  • Leikstjóri: Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason
  • Handritshöfundur: Anna K. Kristjánsdóttir, Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason
  • Ár: 2018
  • Lengd: 72 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 11. Október 2018
  • Tungumál: Íslenska

Árið 1970, í kjölfar mikilla efnahagsþrenginga, var pólitískt andóf fyrirferðarmikil í íslensku samfélagi. Tveir atburðir stóðu upp úr: sendiráðstakan í Stokkhólmi í apríl og sprenging stíflu í Laxá. Þarna voru á ferð róttækir námsmenn og róttækir bændur. Á sama tíma gripu konur til róttækari baráttuaðferða og Rauðsokkahreyfingin var stofnuð.

Bráðum verður bylting! verður frumsýnd 11. október. 

Ítarefni má finna hér: www.seylan.is/Bradum_kemur_bylting.html

 

English

This is the story of the ’68 generation in Iceland. Icelanders who were participants in the turmoil that characterized this period tell of their experience, their background and explain the motives behind when thousands of young people fought for their values​ in defiance of the prevailing attitudes of previous generations.

You say you want a revolution! premiers on October 11th.