Buñuel in the Labyrinth of the Turtles

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Animation, Ævisaga/Biography, Drama
  • Leikstjóri: Salvador Simó
  • Handritshöfundur: Eligio R. Montero, Salvador Simó
  • Ár: 2018
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Spánn
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Spænska, franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jorge Usón, Fernando Ramos, Luis Enrique de Tomás

Luis Buñuel er staurblankur í París eftir að kvikmyndaverkefni með Salador Dali fer út um þúfur. Vinur hans, myndhöggvarinn Ramón Acín, kaupir sér lottómiða og lofar að fjármagna næstu mynd Buñuels ef hann vinnur.

English

The true story of how Luis Buñuel made his third movie.

Aðrar myndir í sýningu