Luis Buñuel er staurblankur í París eftir að kvikmyndaverkefni með Salador Dali fer út um þúfur. Vinur hans, myndhöggvarinn Ramón Acín, kaupir sér lottómiða og lofar að fjármagna næstu mynd Buñuels ef hann vinnur.
English
The true story of how Luis Buñuel made his third movie.