NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Charlatan

Sýningatímar

Frumýnd 11. Mars 2022

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Agnieszka Holland
  • Handritshöfundur: Marek Epstein
  • Ár: 2020
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Tékkland
  • Frumsýnd: 11. Mars 2022
  • Tungumál: Tékkneska og þýska
  • Aðalhlutverk: Ivan Trojan, Josef Trojan, Juraj Loj

Myndin fjallar um sjálfmenntaðann grasalækni sem er ógnað af kommúnískum öflum á sjötta áratugnum í leikstjórn Agnieszku Holland.

English

A brilliant, self-taught Czech healer who cured millions with herbal medicine is threatened by the Communist authorities in the late 1950s in Agnieszka Holland’s freely inspired biopic.