Cherry Tobacco

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama - Rómans
  • Leikstjóri: Andres Maimik, Katrin Maimik
  • Ár: 2014
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Eistland
  • Tungumál: Eistneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Maarja Jakobson, Tiina Kadarpik, Andres Kütt

Sérstök Q&A sýning verður á myndinni með leikstjórunum Andreas og Katrin Maimik viðstöddum verður haldin fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18:00.

Hinni sautján ára gömlu Lauru leiðist tilbreytingalaus táningstilvera sín. Henni gefst færi á að flýja um stund síblaðrandi móður og óspennandi skólafélaga þegar vinkona hennar býður henni í gönguferð gegnum eistnesku sveitina. Ferðin reynist viðburðaríkari en á stefndi og ólíklegur einstaklingur kveikir hjá Lauru fyrstu neista ástarinnar.

Katrin og Anders Maimik eru hjón og leikstjóratvíeyki frá Eistlandi. Hjónin hafa leikstýrt nokkrum myndum sitt í hvoru lagi en KIRSUBERJATÓBAK er fyrsta myndin í fullri lengd sem þau leikstýra og skrifa í sameiningu.

English

A special Q&A screening of the film with directors Andreas and Katrin Maimik present will be held on Thursday February 25th at 18:00.

17-year-old Laura struggles with her monotonous adolescence. She gets a chance to momentarily escape from her blathering mother and dull schoolmates when her friend offers her to go on a hike through the Estonian countryside. The trip turns out to be more eventful than expected and an unlikely individual ignites within Laura the first sparks of love.

Married couple Katrin and Anders Maimik are Estonian directors and screenwriters. They have each made a number of films but CHERRY TOBACCO is their first feature length collaboration.

Aðrar myndir í sýningu