Child Eater

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Erlingur Óttar Thoroddsen
  • Handritshöfundur: Erlingur Óttar Thoroddsen
  • Ár: 2016
  • Lengd: 83 min
  • Land: Bandaríkin, Ísland
  • Frumsýnd: 28. Október 2016
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Cait Bliss, Colin Critchley, Jason Martin, Dave Klasko, Brandon Smalls, James Wilcox, Melinda Chilton, Kara Durrett, Andrew Kaempfer

Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vændum þegar hún fer í afskekkt hús við skóginn til að passa Lucas litla. Hann kvartar og kveinar yfir því að illmenni sé í felum inni í skápnum sínum, og þegar Lucas hverfur sporlaust um miðja nótt þá fer Helen að gruna að hann hafi verið að segja satt.

CHILD EATER er byggð á samnefndri stuttmynd og þó svo hún hafi verið tekin upp í Bandaríkjunum, að stærstum hluta með amerísku tökuliði og leikurum, þá rennur rammíslenskt blóð um æðar myndarinnar. Handritshöfundur og leikstjóri hennar er Erlingur Óttar Thoroddsen og tónlistina samdi Einar Sv. Tryggvason.

Miðasala á frumsýningu er hafin hér: 

Facebook Pub Quiz hér: 

Hér er hlekkur á umfjallanir og dóma myndarinnar

Myndin vann til verðlauna nýliðna helgi á Fantastically Horrifying Cinema: besta kvikmyndin, besta leikkonan og besta kvikmyndatakan!

English

A simple night of babysitting takes a horrifying turn when Helen realizes the boogeyman really is in little Lucas’ closet …

 

Flashlight in hand, Helen takes to the woods and follows Lucas’ trail straight to the old Bowery Zoo,
which is practically right in Lucas’ backyard.

DIRECTOR BIO
Erlingur Thoroddsen is an award winning writer and director born and raised in Reykjavík,
Iceland. He is a recent graduate from Columbia University’s MFA Film Directing Program,
where he completed two scary short films as his thesis projects:
CHILD EATER (2012), which was a Vimeo Staff Pick and has screened all over the world at
festivals (including SXSW, Mile High Horror Film Festival, New York Horror Film Festival and
Reykjavik International Film Festival) and THE BANISHING (2013), which had its North
American premiere at Screamfest in Los Angeles, where it won the Screamfest Launchpad
Award, sponsored by Matador Pictures.
Erlingur’s first feature is based on the CHILD EATER short and is anticipated to be released in
2016. He is currently in post production of his second feature film, RÖKKUR, which was filmed
in Iceland in the spring of 2016.

Aðrar myndir í sýningu