Children of the Sea

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Ævintýri/Adventure, Drama
  • Leikstjóri: Ayumu Watanabe
  • Handritshöfundur: Daisuke Igarashi, Hanasaki Kino
  • Ár: 2019
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Mana Ashida, Hiiro Ishibashi, Seishû Uragami

Þegar Ruka var yngri sá hún draug í vatninu í Sædýrasafninu þar sem pabbi hennar vinnur. Nú þegar hún er eldri finnur hún eitthvað óútskýranlegt toga sig að sædýrasafninu og dularfullu strákunum tveim, Umi og Sora, sem hún kynnist þar.

English

A young girl is drawn into a mystery involving sealife around the world, in which two mysterious boys are somehow involved.

Aðrar myndir í sýningu