Chronicles of Melanie

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Viesturs Kairiss
  • Ár: 2016
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Lettland, Tékkland, Finnland
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2017
  • Tungumál: Lettneska, rússneska og þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sabine Timoteo, Edvins Mekss, Baiba Broka

Sumarið 1941 fyrirskipaði Stalín brottflutning alls 40 þúsund manns frá Eystrasaltslöndunum, Moldóvu og herteknu svæðunum í Póllandi í fangabúðir í Síberíu. Meðal þeirra var blaðakonan Melanija og átta ára sonur hennar Andrejs, en þau verða snemma viðskila við eiginmanninn Aleksandrs, sem fer í aðrar fangabúðir. Farið er með konurnar eins og þræla og Melanija reynir að halda reisn sinni þrátt fyrir sjúkdóma og hungursneið með því að skrifa hundruðir bréfa næstu sextán árin til eiginmannsins, sem hún veit ekki hvort sé lífs eða liðinn.

Myndin vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatökuna á Black Nights kvikmyndahátíðinni í Tallinn.

Sýningar:
24. febrúar, kl 18:15
2. mars, kl 20:00/Spurt og svarað með leikstjóranum Viesturs Kairiss
3. mars, kl 18:00/Spurt og svarað með leikstjóranum Viesturs Kairiss

English

In the summer of 1941, under Stalin’s orders, over 40 thousand people from Latvia, Estonia, Lithuania, Moldova and occupied Poland were arrested, shoved into cattle cars and sent into exile in Siberia. Among them was journalist Melanie and her 8 year old son Andrejs, but they were separated from her husband Aleksandrs. The women are treated as slaves and while trying to maintain her dignity in the face of starvation, hard work and disease, Melanie pens hundreds of letters to her husband over a period of sixteen years – which she never sends, since his address in unknown.

The film won an award for Best Cinematography at the Tallinn Black Nights Film Festival last year.

Screenings:
February 24th, at 18:15
March 2nd, at 20:00/Q&A with the director Viesturs Kairiss
March 3rd, at 18:00/Q&A with the director Viesturs Kairiss

Aðrar myndir í sýningu