Citizenfour

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Laura Poitras
  • Ár: 2014
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Apríl 2015
  • Tungumál: English
  • Aðalhlutverk: Edward Snowden, Glenn Greenwald, William Binney

Citizenfour er heimildamynd sem fjallar um Edward Snowden og njósnaskandal Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Kvikmyndin er tekin upp í sannleiksstíl (cinéma vérité), en myndin vann Óskarsverðlaunin sem besta heimildamyndin 2015.

Leikstýran, Laura Poitras, er Óskarsverðlaunahafi og handhafi Pulitzer verðlauna fyrir blaðamennsku. Myndin er á ensku.

English

Citizenfour is a 2014 documentary film directed by Laura Poitras concerning Edward Snowden and the NSA spying scandal. Shot in the cinéma vérité style, the film won the Academy Award for Best Documentary Feature at the 2015 Oscars.

Laura Poitras is an Oscar winning director and Pulitzer prize winning journalist.

Aðrar myndir í sýningu