Climax

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Hryllingsmynd, Tónlistarmynd
  • Leikstjóri: Gaspar Noé
  • Ár: 2018
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska og Enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sofia Boutella, Romain Guillermic, Souheila Yacoub

Nýjasta mynd Gaspar Noé Climax er brjáluð, tryllt og hryllileg! Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún hlaut stórkostlegar viðtökur!

Soundtrackið úr myndinni er alveg klikkað! Gary Numan, Chris Carter, Cerrone, M|A|R|R|S, Lil Louis, Dopplereffekt, Thomas Bangalter, Suburban Knights, Aphex Twin og The Rolling Stones svo einhverjir séu nefndir!

English

Birth and death are extraordinary experiences. Life is a fleeting pleasure.

A musical horror film written, directed by Gaspar Noé,! (Love, Love 3DIrreversibleEnter the VoidI Stand Alone).