NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Klefi númer 6 / Compartment no 6

Sýningatímar

Frumýnd 17. Febrúar 2022

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Juho Kuosmanen
  • Handritshöfundur: Andris Feldmanis, Juho Kuosmanen, Rosa Liksom, Livia Ulman
  • Ár: 2021
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Finnland, Rússland
  • Frumsýnd: 17. Febrúar 2022
  • Tungumál: Rússneska og finnska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Yuriy Borisov, Seidi Haarla, Yuliya Aug

Hér er á ferðinni stórkostleg vegakvikmynd sem fjallar um tvær sálir sem deila saman lestarklefa á leið sinni til norðurslóða og mun ferðin breyta lífsviðhorfi beggja til frambúðar …

Myndinni hefur verið lýst sem finnsku útgáfunni af Before Sunrise en hún hlaut dómnefndarverðlaunin á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes 2021. 

English

As a train weaves its way up to the arctic circle, two strangers share a journey that will change their perspective on life.

The film was selected to compete for the Palme d’Or at the 2021 Cannes Film Festival. It shared the Grand Prix with Asghar Farhadi’s A Hero.

” … meet-uncute train romance is a Finnish Before Sunrise” – The Guardian

“An Offbeat Trainbound Love Story That Transports You Across Russia and Back in Time” – Variety