Cyrano

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Söngleikur/Musical, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Joe Wright
  • Handritshöfundur: Erica Schmidt
  • Ár: 2021
  • Lengd: 123 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 7. Apríl 2022
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Peter Dinklage, Haley Bennett, Kelvin Harrison Jr.

Hinn orðhagi en óöruggi Cyrano de Bergerac hjálpar hinum unga Christian að vinna ástir Roxanne með fallegum ástarbréfum.

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun en myndin skartar hinum óviðjafnanlega  Peter Dinklage sem þekktastur er fyrir leik sinn í Game of Thrones og X- men. 

English

Too self-conscious to woo Roxanne himself, wordsmith Cyrano de Bergerac helps young Christian nab her heart through love letters.

Aðrar myndir í sýningu