Damsel

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Vestri/Western, Drama
  • Leikstjóri: David Zellner | Nathan Zellner
  • Handritshöfundur: David Zellner | Nathan Zellner
  • Ár: 2018
  • Lengd: 113 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 25. Janúar 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Robert Pattinson, Mia Wasikowska, David Zellner, Nathan Zellner

Sögusviðið er villta vestrið í kringum 1870, auðugi landneminn Samuel Alabaster ferðast þvert yfir gresjur Ameríku til þess að giftast stóru ástinni í lífi hans Penelope. Á ferðalaginu í gegnum vestrið með hópinn, verður þessi ferð sem átti að vera einföld flóknari og hættulegri, þar sem skilin á milli hetju, skúrks og dömu verða óskýrari eftir því sem lengra líður á.

Frábær grínvestri þar sem sjarmatröllið Robbert Pattinson og hin stórskemmtilega Mia Wasikowska fara algjörlega á kostum í hlutverkum sínum sem hetjan og daman, en kannski er ekki allt sem sýnist…

English

It’s the Wild West, circa 1870. Samuel Alabaster, an affluent pioneer, ventures across the American frontier to marry the love of his life, Penelope. As his group traverses the west, the once-simple journey grows treacherous, blurring the lines between hero, villain and damsel.

Aðrar myndir í sýningu