Dancing Pina – Aukasýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Florian Heinzen-Ziob
  • Handritshöfundur: Florian Heinzen-Ziob
  • Ár: 2022
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 14. Maí 2023
  • Tungumál: Enska, franska, þýska, portúgalska með enskum texta.
  • Aðalhlutverk: Malou Airaudo, Jorge Puerta Armenta, Gloria U. Biachi

Dansarar allra landa sameinist! Nú er loksins komið að því að berja DANCING PINA augum á stóra tjaldinu!

Við getum ekki beðið að horfa saman á þessa stórkostlegu heimildamynd – vegna FJÖLDA ÁSKORANA sýnum við myndina aftur sunnudaginn 14. maí kl 19:00.

Tvö goðsagnakenndra dansverka Pinu Bausch eru endurtúlkuð í Dresden og Senegal í heimildamynd sem heiðrar bæði Pinu og danslistina í stóra samhenginu.

English

Two spectacular dance projects show how a young generation of dancers from all over the world are rediscovering Pina’s choreography: the Semperoper Ballet Company in Dresden rehearses Pina’s dance opera Iphigenia in Tauris, and dancers from all over Africa rehearse Pina’s ballet Le Sacre du Printemps at the École des Sables in Senegal. A fascinating metamorphosis: while the dancers of street dance, classical ballet, traditional and modern African dance transform Pina’s work, Pina’s choreography transforms the dancers.

EXTRA SCREENING Sunday May 14th at 19:00.

Aðrar myndir í sýningu