Kæru félagar! / Dear Comrades!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Andrey Konchalovskiy
  • Handritshöfundur: Andrey Konchalovskiy, Elena Kiseleva
  • Ár: 2020
  • Lengd: 121 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2021
  • Tungumál: Rússneska / Russian
  • Aðalhlutverk: Yuliya Vysotskaya, Vladislav Komarov, Andrey Gusev

Árið er 1962 og kommúnistastjórnin hefur hækkað mavælaverð. Verkalýðurinn mótmælir harðlega í smábænum  Novocherkassk og enda á því að fara í verkfall.

Átakanleg saga sem hreyfir við áhorfandanum svo um munar, en myndin hlaut tilnefningu til BAFTA verðlaunanna ásamt því að vera framlag Rússlands til Óskarsverðlaunanna.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

When the communist government raises food prices in 1962, the rebellious workers from the small industrial town of Novocherkassk go on strike. The massacre which then ensues is seen through the eyes of a devout party activist.

“A masterpiece. A beautiful and damning act of remembrance” – The New Yorker 

“A triumph. A passionate drama of fear and rage” – The Guardian

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu