Decision to Leave

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Mystería
  • Leikstjóri: Park Chan-wook
  • Handritshöfundur: Park Chan-wook. CHUNG Seo-kyung
  • Ár: 2022
  • Lengd: 139 mín
  • Land: Suður Kórea
  • Frumsýnd: 15. Desember 2022
  • Tungumál: Kóreska og kínverska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Park Hae-il, Tang Wei, Lee Jung-hyun

Leynilögreglumaður kemst í hann krappann þegar hann rannsakar andlát manns, því eiginkona hins látna er ansi dularfull og ýmislegt kemur upp á sem fær hárin til að rísa. Stórkostleg glæpasaga sem slegið hefur í gegn hjá kvikmyndagagnrýnendum!

Park Chan-wook var valin besti leikstjórinn á Cannes kvikmyndahátíðinni 2022, en þar keppti myndin um Gullpálmann.

Myndin er tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna 2023 sem besta erlenda myndin og er á stuttlista fyrir Óskarstilnefningu sem besta erlenda kvikmyndin.

English

A detective investigating a man’s death in the mountains meets the dead man’s mysterious wife in the course of his dogged sleuthing.

“Park Chan- wook at his playful, slinky best! A married detective contemplates infidelity in the South Korean director’s seductive, multilayered crime drama” – ★★★★★ The Guardian

” … an exuberant, destabilizing take on a classic film noir setup” – The New York Times

Decision To Leave is nominated For 2023 Golden Globe Awards and is shortlisted for a Oscar nomination.

Aðrar myndir í sýningu