FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGAR // FRIDAY-PARTY-SCREENINGS!

Demolition Man – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

 • 16. Okt
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Spenna/Action, Grín/Comedy
 • Leikstjóri: Marco Brambilla
 • Ár: 1993
 • Lengd: 115 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 16. Október 2020
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock

Ekki missa af  DEMOLITION MAN á dúndrandi Föstudagspartísýningu 16. okt. kl.20:00! Eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Lögreglumaðurinn John Spartan (Sylvester Stallone) er affrystur til þess að eltast við gamlan, ofbeldisfullan óvin (Wesley Snipes) sem leikur nú lausum hala í friðsömu framtíðarsamfélagi.

English

Don’t miss out on DEMOLITION MAN, an explosive Friday Night PARTY Screening October 16th at 20:00! As always, the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that you can of course take with you into the screening!

A police officer (Sylvester Stallone) is brought out of suspended animation in prison to pursue an old ultra-violent nemesis (Wesley Snipes) who is loose in a non-violent future society.