Barnakvikmyndahátíð

Dilili í París

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Michel Ocelot
  • Handritshöfundur: Michel Ocelot
  • Ár: 2019
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta // French with Icelandic subtitles
  • Aðalhlutverk: Prunelle Charles-Ambron, Enzo Ratsito, Natalie Dessay

Stórkostleg frönsk kvikmynd með íslenskum texta á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

„Dilili í París“ er ný mynd eftir Michel Ocelot (Kirikou)

Myndin var valin besta teiknimyndin á César verðlaunahátíðinni árið 2019, nokkurs konar „sendiboði UNICEF“ vegna þeirra gilda sem hún heldur á lofti í myndinni; baráttunni fyrir kvenfrelsi og jafnrétti kynjanna.

Á fyrstu árum 20. aldar í París leiðir litla stelpan Dilili, ásamt ungum sendli, rannsókn á dularfullu brotthvarfi ungra stelpna. Hún nýtur aðstoðar stórkostlegs fólks sem verður á vegi hennar sem gefur henni ákveðnar vísbendingar…