Disco

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Jorunn Myklebust Syversen
  • Ár: 2019
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 20. Ágúst 2021
  • Tungumál: Norska og enska / Norwegian and English
  • Aðalhlutverk: Josefine Frida Pettersen, Espen Reboli Bjerke, Nicolai Cleve Broch

Myndin skartar hinni gríðarlegu vinsælu Josefine Frida (sem er vinsælust fyrir hlutverk sitt í SKAM sjónvarpsþáttunum) í aðalhlutverki, þar sem hún leikur diskó dansara (Mirjam) sem keppir í danskeppnum þar sem allt liggur undir.

Fjölskylda hennar tilheyrir trúarkölti, en söfnuðurinn reynir allt til þess að ná til ungs fólks. Plötusnúðar og dans, veitingar og fleira eru á boðstólnum á samkomum á vegum safnaðarins. Einn daginn þá kemur svolítið upp á hjá Mirjam, en þá breytist allt…

Frábær norsk kvikmynd sem hlotið hefur gríðarlega góða dóma!

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

Set between the creepy confines of Norway’s Christian evangelist community and a series of extravagant dance competitions where ABBA, Skrillex and Starlight Express come improbably crashing together, the story follows 19-year-old disco champ Mirjam — impressively played by Josefine Frida, who starred in the hit TV series SKAM!

“Last night the Christian evangelist DJ saved my life.” – The Hollywood Reporter 

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu