NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Drive my car

Sýningatímar

Frumýnd 3. Mars 2022

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ryûsuke Hamaguchi
  • Handritshöfundur: Ryûsuke Hamaguchi, Haruki Murakami, Takamasa Oe
  • Ár: 2021
  • Lengd: 179 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 3. Mars 2022
  • Tungumál: Japanska og önnur tungumál
  • Aðalhlutverk: Hidetoshi Nishijima, Tôko Miura, Reika Kirishima

Myndin er byggð á smásögu eftir hinn merka japanska rithöfund Haruki Murakami. Myndin segir frá leikara einum hvers eiginkona hverfur skyndilega. Myndin vann til þriggja verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár, m.a. fyrir besta handrit.

Myndin er á stuttlista þeirra kvikmynda sem koma til greina til að fá Óskarstilnefningu en myndin vann sem besta erlenda kvikmyndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2022. 

English

Yusuke Kafuku is a stage actor and director happily married to his playwright wife. Then one day she disappears.

” … mysterious Murakami tale of erotic and creative secrets” -★★★★★ Guardian 

“In this quiet masterpiece, Ryusuke Hamaguchi considers grief, love, work and the soul-sustaining, life-shaping power of art.” – The New York Times