Dronningen (Queen of Hearts)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: May el-Toukhy
  • Handritshöfundur: Maren Louise Käehne
  • Ár: 2019
  • Lengd: 127 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 8. Nóvember 2019
  • Tungumál: Danska og sænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Gustav Lindh, Magnus Krepper

Lögfræðingurinn Anne tælir stjúpson sinn á unglingsaldri, og setur þar með allt sitt áferðarfallega líf í hættu, en hún á fallegt heimili, tvær dætur og eiginmann sem er farsæll læknir.

Myndin var heimsfrumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2019 og hlaut þar áhorfendaverðlaun, einnig hlaut hún verðlaun sem besta norræna myndin, fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki og áhorfendaverðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. 

Auk kvikmynda í fullri lengd hefur el-Toukhy leikstýrt leikritum í útvarpi og á sviði og þáttum í hinum verðlaunuðu dönsku sjónvarpsþáttaröðum Erfingjunum (Arven) og Vegum drottins (Herrens veje).

English

Anne, a brilliant and dedicated lawyer specializing in children and young adults, lives what appears to be the picture-perfect life with her doctor-husband, Peter, and their twin daughters. When her estranged teenage stepson, Gustav, moves in with them, Anne’s escalating desire leads her down a dangerous path which, once exposed, unleashes a sequence of events that threatens to destroy her world.

Queen of Hearts explores the making of a tragic family secret step-by-step, as the consequences of hubris, lust, and lies conspire to create an unimaginable dilemma.

QUEEN OF HEARTS – premiers on November 8th in Bíó Paradís – shown only in Danish/Swedish language with Icelandic subtitles.

Aðrar myndir í sýningu