Drykkja // Druk

Sýningatímar

Frumýnd 30. Október 2020

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Thomas Vinterberg
  • Handritshöfundur: Thomas Vinterberg, Tobias Lindholm
  • Ár: 2020
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 30. Október 2020
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen, Lars Ranthe

Fjórir vinir, sem allir eru menntaskólakennarar, ákveða að sannreyna kenninguna um að þeim muni ganga betur í lífinu ef þeir eru alltaf með örlítið áfengismagn í blóðinu. Þessi tilraun á eftir að hafa óvæntar afleiðingar og sýna þeim félögum nýjar hliðar á sjálfum sér sem þeir áttu kannski ekki von á.

Nýjasta mynd Thomas Vinterberg sem skartar Íslandsvininum Mads Mikkelsen í aðalhlutverki!

English

Four teachers embark on an experiment where they each sustain a certain level of alcohol intoxication in their everyday life, believing that all people in general would benefit from a higher Blood Alcohol Content. As a result, their work experiences are turned upside down and their life is impacted in unexpected ways.

Thomas Vinterberg’s new film is a fun, touching and thought-provoking drama about friendship, freedom – and alcohol starring Mads Mikkelsen!