Kalli eyðir stærstum hluta tíma síns fyrir framan skjái, í ævintýralöndum netheima, tölvuleikjum eða horfandi á DVD og sjónvarp. En sýndarheimar eru ekki bara á skjánum. Í afskekktri sveitinni eru á reiki dularfullar verur sem er erfitt að festa hönd á -Duggholufólkið.
Myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er frá 30. mars – 09. apríl 2017.