NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Duggholufólkið

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Ari Kristinsson
  • Handritshöfundur: Ari Kristinsson
  • Ár: 2007
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 30. Mars 2017
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Bergþór Þorvaldsson, Þórdís Hulda Árnadóttir, Árni Beinteinn Árnason

Kalli eyðir stærstum hluta tíma síns fyrir framan skjái, í ævintýralöndum netheima, tölvuleikjum eða horfandi á DVD og sjónvarp. En sýndarheimar eru ekki bara á skjánum. Í afskekktri sveitinni eru á reiki dularfullar verur sem er erfitt að festa hönd á -Duggholufólkið.

Myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er frá 30. mars – 09. apríl 2017. 

Aðrar myndir í sýningu