6A
Við fylgjumst með þremur skólastúlkum, foreldrum í uppnámi og hjálparvana kennara. Það er nokkuð ljóst að það er ekki allt eins og það á að vera í bekknum sem þær eru í og þurfa þær Denise, Bella og Mina að bíða í dágóða stund eftir því að fá að segja sína hlið. Frábær og raunsæ kvikmynd um samskipti og vandamál á unglingsárunum. (30 mín)
Hittu mig í Hólmasundi
Sabina flutti frá Rúmeníu með tveimur bræðrum sínum til smábæjarins Hólmasunds í Svíþjóð í atvinnuleit. Einn daginn hittir hún Elínu sem fagnar fyrsta degi sumars þar sem hún er nýbyrjuð í sumarfríi. Þrátt fyrir tungumálaerfiðleika og mismunandi bakgrunna þá þróast með þeim djúpstæð vinátta þar sem munurinn á milli drauma og veruleika verður óskýr. (15 mín)
Myndirnar eru sýndar á sænsku með enskum texta á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er 30. mars – 09. apríl 2017.
English
6A
As if immersed in the situation, the viewer witnesses a distressing encounter between angry parents, a helpless teacher and three schoolgirls. It soon becomes clear that certain things are going wrong in their class. There have been complaints of bullying. The parents are mainly concerned with defending their own children. They throw around neurotic accusations and make untenable demands. Using a camera which itself seems to participate in the discussion, scene after scene is dissected with refreshing malice and a sense for the dark side of human nature. Desperate attempts to resolve things unleash an avalanche of other problems. It takes a long time before Denise, Bella and Mina can have their say. (30 mín)
Meet Me in Holmsund / Den blomstertid nu kommer
Sabina has moved with her brothers from Romania to the small Swedish town of Holmsund to look for work. One night she meets Elin who has just finished school and is celebrating the first day of the summer holidays. Despite the language barrier and their different backgrounds, a friendship develops and soon the difference between dream and reality becomes unclear. (15 min)
The films are screened in Swedish with English subtitles at the Reykjavík International Children´s Film Festival 2017.