Ég vil vera skrítin / I Want to be Weird

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Brynja Dögg Friðriksdóttir
  • Ár: 2015
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 3. September 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kitty Von-Sometime, Michelle Bird, Julie Coadou, Chris King, Adrienne Grierson, Karolina Boguslawska, Guðlaug Jakobsdóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Yes Alexander, Andy Brydon, Elísabet Magnúsdóttir Sigríðardóttir, Brynja Huld Óskarsdóttir And The Weird Girls

Kitty Von-Sometime er bresk listakona sem hefur verið búsett á Íslandi í átta ár. Hún er hvað þekktust fyrir ‘The Weird Girls Project’, sem er röð verka eða myndbandsþátta þar sem konur eru í forgrunni. Hver þáttur er einstakur og byggist upp ákveðinni hugmyndafræði. Kitty fær hóp kvenna með sér í hvern þátt en markmið verkanna er meðal annars að styrkja sjálfstraust og líkamsímynd kvenna og hvetja þær til að sleppa framan af sér beislinu.

Heimildamyndin fylgir eftir Kitty í daglegu lífi og við vinnu á verkum sínum. Konurnar eru margar í lífi Kittyar, þær veita henni innblástur og verk hennar efla þær og styrkja á ólíkan máta. Útkoman er einstök.

Myndin er tilnefnd sem besta norræna heimildamyndin á hinni virtu hátíð Nordisk Panorama 2015.

English

Kitty Von-Sometime is a British artist who has lived in Iceland for eight years. She is mostly known for ‘The Weird Girls Project’, an ongoing art project only for women. Each project is a single episode which is unique and has it’s own concept. Kitty chooses a group of women to participate for each episode but one of the main goals of the project is to increase the women’s self-confidence, strengthen their body image and encourage them to release their inhibitions.

The documentary follows Kitty in her daily life as well as when she works on her episodes and other art. There are many women in Kitty’s life, they inspire her and her projects encourage and strengthen the women that participate in different ways. The result is extraordinary.

Aðrar myndir í sýningu