NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Elf – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Jon Favreau
  • Handritshöfundur: David Berenbaum
  • Ár: 2003
  • Lengd: 97 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Will Ferrell, Zooey Deschanel, James Caan, Bob Newhart

Will Fer­rel fer með aðal­hlut­verkið í þess­ari jólagam­an­mynd sem þar sem húmorinn ræður ríkjum. Mynd­in fjall­ar um Buddy, mennskt barn, sem er al­inn upp sem einn af álf­um jóla­sveins­ins.  Þegar hann kemst að því að faðir hans býr í New York ákveður Buddy að freista gæfunnar í stórborginni og finna fjölskylduna sína.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

After discovering he is a human, a man raised as an elf at the North Pole decides to travel to New York City to locate his real father. But life in the Big Apple is nothing like the North Pole, as Buddy is about to discover.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!