NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlega barnakvikmyndahátíð heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Elf – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Frumýnd 12. Desember 2020

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Jon Favreau
  • Handritshöfundur: David Berenbaum
  • Ár: 2003
  • Lengd: 97 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Desember 2020
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Will Ferrell, Zooey Deschanel, James Caan, Bob Newhart

Will Fer­rel fer með aðal­hlut­verkið í þess­ari jólagam­an­mynd sem þar sem húmorinn ræður ríkjum. Mynd­in fjall­ar um Buddy, mennskt barn, sem er al­inn upp sem einn af álf­um jóla­sveins­ins.  Þegar hann kemst að því að faðir hans býr í New York ákveður Buddy að freista gæfunnar í stórborginni og finna fjölskylduna sína.

Stórskemmtileg og fyndin jólapartísýning sem þú vilt ekki missa af 20. desember kl 20:00! Barinn verður opinn og að sjálfsögðu má fara með allar veigar inní sal. Sýnd með íslenskum texta!

English

After discovering he is a human, a man raised as an elf at the North Pole decides to travel to New York City to locate his real father. But life in the Big Apple is nothing like the North Pole, as Buddy is about to discover.

You, Will Ferrel and Zooey Deschanel December 12th at 20:00 for a spectacular Christmas Party Screening!  P.s. our bar will be fully stocked and everything is allowed inside the screening room! Screened with Icelandic subtitles!