Erfingjarnir // The Heiresses (Las Herederas)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Marcelo Martinessi
  • Handritshöfundur: Marcelo Martinessi
  • Ár: 2018
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Paragvæ
  • Frumsýnd: 23. Nóvember 2018
  • Tungumál: Spænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Ana Brun, Margarita Irun, Ana Ivanova

Chela og Chiquita koma báðar frá auðugum fjölskyldum en þær hafa verið saman í 30 ár. Chiquita tekur til sinna ráða þegar fjárhagurinn fer að dala og endar á því að fara í fangelsi. Chela þarf því að bjarga sér sjálf á meðan en svo breytist allt …

Stórkostleg kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018, þar sem hún hlaut tvenn verðlaun, Silfurbjörninn fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Ana Brun) og FIPRESCI Prize sem besta myndin.

Sýnd með íslenskum eða enskum texta til skiptis – sjá nánar við kaup á miðum!

English

A finely-crafted, beautifully realized debut that exquisitely balances character study with shrewd commentary on class, desire, and the lingering privileges of Paraguay’s elite.

It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section at the 68th Berlin International Film Festival, where Ana Brun won the Silver Bear for Best Actress.

Shown with Icelandic or English subtitles alternating between screenings – see details when buying tickets!

Aðrar myndir í sýningu